Start

2020-03-21 03:00 AKDT

Beta 2020

End

2020-03-21 08:00 AKDT
The end is near!
Contest is over.
Not yet started.
Contest is starting in -787 days 16:24:28

Time elapsed

5:00:00

Time remaining

0:00:00

Problem B
Bið, endalaus bið

Svala er búin að bíða endalaust og biðin styttist ei neitt. Hún leit á klukkuna fyrir löngu síðan þannig hún ætlar að kíkja aftur hvað klukkan er orðin. Svala kann samt ekkert mjög vel á klukku, geturðu hjálpað henni og sagt henni hversu margar mínútur hafa liðið síðan hún kíkti fyrst á klukkuna?

Inntak

Inntak er tvær línur, báðar á forminu $HH:MM$. Fyrri línan í inntakinu segir hvað klukkan var fyrst þegar Svala leit á hana. Seinni línan í inntakinu segir hvað klukkan er núna.

Úttak

Skrifið út eina línu með einni heiltölu, fjölda mínútna sem Svala hefur beðið. Hún bíður aldrei í sólarhring eða meira.

Stigagjöf

Hópur

Stig

Takmarkanir

1

50

Svala bíður ekki frameftir miðnætti

2

50

Engar frekari takmarkanir

Sample Input 1 Sample Output 1
02:02
20:20
1098
Sample Input 2 Sample Output 2
13:37
13:42
5
Sample Input 3 Sample Output 3
20:20
02:02
342